Atlastaðir

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 9. júní 2013 kl. 17:14 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júní 2013 kl. 17:14 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: ==Ábúendur== ===Jón Björnsson=== {{:Jón Björnsson, Atlastöðum}} ===Sigurður Björnsson=== {{:Sigurður Björnsson, Atlastöðum}} ===Ásmundur Marteinsson=== {{:Ásmundur Mart...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Ábúendur

Jón Björnsson

Jón Björnsson, Atlastöðum

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson, Atlastöðum

Ásmundur Marteinsson

Ásmundur Marteinsson, Atlastöðum

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson, Atlastöðum

Jón Þorkelsson

Jón Þorkelsson. F. um 1753. Var enn á lífi 1811, en dáinn 1816.

Sonur Þorkels Þorkelssonar á Sléttu.

Kona: Þóra Snorradóttir úr Höfn, d. 26. júní 1817.

Börn: Oddur Jónsson bóndi á Atlastöðum. Ragnheiður Jónsdóttir, átti Jón Jónsson bónda á Hesteyri. Þórður Jónsson húsmaður á Atlastöðum. Kristín Jónsdóttir, átti Sigurður Björnsson á Atlastöðum og Glúmsstöðum. Ólafur Jónsson bóndi í Hlöðuvík og á Atlastöðum. Þorgerður Jónsdóttir, átti Björn Guðmundsson bónda í Rekavík bak Látur.

Jón Þorkelsson bjó í Hlöðuvík 1780-88. Bóndi á Atlastöðum frá 1788 til dánardags. Í munnmælum sagður hraustmenni, þó ekki á við föður sinn. Virðist hafa verið vel metinn.


Oddur Jónsson

Oddur Jónsson, Atlastöðum

Þorsteinn Teitsson

Þorsteinn Teitsson, Sæbóli

Þórður Jónsson

Þórður Jónsson, Atlastöðum


Dósóþeus Halldórsson

Dósóþeus Halldórsson, Atlastöðum

Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson. F. um 1791. D. 13. nóvember 1855.

Foreldrar: Jón Þorkelsson bóndi á Atlastöðum og kona hans Þóra Snorradóttir.

Kona: Soffía, f. 1793, d. 22. marz 1859, Jónsdóttir, EInarssonar á Steinólfsstöðum og seinni konu hans, Guðrúnar Lárentíusdóttur. Hún var dóttir Lárentíusar Erlendssonar sýslumanns Ólafssonar. Soffía var hagmælt, og geymast enn í minni nokkrar vísur hennar.

Börn: Sveinn Ólafsson, dó ókvæntur 1866. Kjartan Ólafsson bóndi á Atlastöðum. Kári Ólafsson, d. 23. des. 1876, ókvæntur, átti son með Herborgu Friðriksdóttur í N. miðvík, Þórð Kárason á Látrum. Karólína Ólafsdóttir, átti fyrr Þeófílusson á Látrum, síðar Ísleif Ísleifsson í Hlöðuvík. Dóttir Ólafs með Ástríði Jónsdóttur, systur konu hans, var Guðrún Ólafsdóttir kona Jósefs Hjálmarssonar á Atlastöðum.

Ólafur bjó með móður sinni á Atlastöðum 1816. Bóndi í Rekavík bak Látur 1823-25. Bóndi á Atlastöðum 1825-30. Bóndi í Hlöðuvík 1830-45. Bóndi á Atlastöðum frá 1845 til æviloka.


Jón Þorsteinsson

Jón Þorsteinsson, Atlastöðum

Þorsteinn Snæbjörnsson

Þorsteinn Snæbjörnsson, Atlastöðum

Guðmundur Þeófílusson

Guðmundur Þeófílusson, Atlastöðum

Kjartan Ólafsson

Kjartan Ólafsson, Atlastöðum

Kristján Halldórsson

Kristján Halldórsson, Tungu

Jósef Hjálmarsson

Jósef Hjálmarsson. F. 4. janúar 1835. D. 29. júní 1904.

Foreldrar: Hjálmar Jóhannsson bóndi í Höfn og kona hans Solveig Jónsdóttir, Höfn.

Kona: 17. apríl 1859, Guðrún, f. 5. apríl 1822, d. 29. janúar 1901, Ólafsdóttir, Jónssonar á Atlastöðum.

Börn: Margrét Jósefsdóttir dó ung og ógift. Ingibjörg Jósefsdóttir, Atlastöðum, f. 21. sept. 1864, d. 21. febrúar 1948, ógift, ljósmóðir í Sléttuhreppi í tugi ára.

Jósef var húsmaður í Tungu 1859-62. Bóndi í Rekavík bak Höfn 1864. Bóndi á Atlastöðum 1870-1900, líklega húsmaður síðustu árin. Jósef var afburða bjargmaður. Hann seig fyrstur manna fyrir fugl í Festarskörð, heiðnaberg Hælavíkurbjargs.


Þeófílus Þeófílusson

Þeófílus Þeófílusson, Látrum

Betúel Jónsson

Betúel Jónsson, Tungu

Guðni Jósteinsson

Guðni Jósteinsson, Atlastöðum

Hjálmar Kristjánsson

Hjálmar Kristjánsson, Glúmsstöðum

Jón Hjálmarsson

Jón Hjálmarsson, Látrum

Guðmundur Þeófílusson

Guðmundur Þeófílusson, Hesteyri

Híram Jónsson

Híram Jónsson, Görðum

Geirmundur Guðmundsson

Geirmundur Guðmundsson, Atlastöðum

Júlíus Geirmundsson

Júlíus Geirmundsson, Atlastöðum

Jósef Hermannsson

Jósef Hermannsson, Atlastöðum

Hermann Friðriksson

Hermann Friðriksson, Atlastöðum

Hermann Vernharður Jósefsson

Hermann Vernharður Jósefsson, Tungu

Högni Sturluson

Högni Sturluson, Atlastöðum

Geirmundur Júlíusson

Geirmundr Júlíusson, Látrum

Finnbogi Rútur Jósefsson

Finnbogi Rútur Jósefsson, Atlastöðum