Benedikt Bjarnason, Hesteyri

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 17. nóvember 2012 kl. 23:53 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 17. nóvember 2012 kl. 23:53 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Benedikt Bjarnason. F. 22. janúar 1838. D. 12. okt. 1916.

Foreldrar: Bjarni Þorsteinsson bóndi á Langavelli á Hesteyri og fyrri kona hans Þórdís Egedíusdóttir.

Kona: 28. sept. 1869, Guðfinna, f. 29. sept. 1842, d. 14. júní 1893, Karvelsdóttir, Jónssonar á Sætúni í Grunnavík.

Börn: Vagn Benediktsson bóndi á Hesteyri. Guðný Benediktsdóttir, giftist ekki. Barn hennar með Njáli Sighvatssyni á Hrafnseyri í Arnarfirði, María Njálsdóttir, kona Jóns Gunnlaugssonar bifreiðarstjóra á Akranesi.

Benedikt Bjarnason var vinnumaður í Hlöðuvík 1870, húsmaður þar 1880. Var búsettur á Hesteyri frá 1890 til dánardags.