Guðmundur Snorrason, Kjaransvík

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

Guðmundur Snorrason. F. 26. marz 1823. D. 4. april 1887.

Foreldrar: Snorri Brynjólfsson bóndi í Hælavík og kona hans Elísabet Hallvarðsdóttir.

Kona 5. okt. 1845, Sigurfljóð, f. 4. ágúst 1829, d. 28. júní 1883, Ísleifsdóttir, Ísleifssonar á Hesteyri. Börn: Friðrik Guðmundsson húsmaður í Kjaransvík. Geirmundur Guðmundsson bóndi á Atlastöðum.

Guðmundur Snorrason var húsmaður í Hælavík 1845-52. Bóndi í Kjaransvík frá 1852 til æviloka. Var forn í skapi og háttum, en góðviljaður drengskaparmaður.