Kristján Jónsson, Höfn

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

Kristján Jónsson. F. 6. desember 1844. D. 18. marz 1925.

Foreldrar: Jón Gíslason bóndi í Höfn og kona hans Höfn.

Kona: 26. september 1873, Guðfinna, f. 28. desember 1848, d. 1. desember 1926, Arnórsdóttir, Ebenezerssonar húsmanns á Horni, síðar bónda í Rekavík bak Höfn.

Börn: Finnbjörg Kristjánsdóttir, f. 18. ágúst 1873, fluttist til Eyjafjarðar, giftist ekki. Bjargey Halldóra Kristjánsdóttir, f. 18. marz 1977, d. 29. maí 1894, efnisstúlka. Fósturbörn þeirra hjóna voru: Ólafía Sigmundsdóttir, átti Baldvin Sigfússon. Sigurður Sigurðsson bóndi í Hælavík. Jakob Guðleifsson, fórst af slysförum í Hælavíkurbjargi 16. júlí 1914. Bjargey Halldóra Pétursdóttir kona Sigmundar Guðnasonar bónda í Hælavík.

Kristján bjó í Höfn 1873-1900. Bóndi í Hælavík 1900-20. Kristján var greindur maður, fróður og góður rímmaður, skrifaði nokkrar greinar í blöð.