Magnús Sigurðsson, Höfn

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

Magnús Sigurðsson. F. um 1787. D. 1814-15.

Foreldrar: Sigurður Jónsson bóndi í Reykjafirði á Ströndum og kona hans Ingibjörg Sigmundsdóttir.

Kona Valgerður Þorsteinsdóttir, Stefánssonar í Höfn.

Börn: Stefán Magnússon húsmaður í Rekavík bak Höfn. Sigríður Magnúsdóttir, giftist ekki, d. 12. janúar 1898.

Magnús var talinn bóndi í Höfn 1811 og hefur sjálfsagt búið þar með tengdaföður sínum þangað til hann andaðist. Ekkja hans var búandi í Höfn 1816.