Olifer Bjarnason, Sæbóli

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

Olifer Bjarnason. F. um 1710. Var á lífi 1762.

Ekki er vitað hverjir foreldrar hans voru.

Börn: Jón Olifersson bóndi í Reykjarfirði á Ströndum og í Bolungarvík á Ströndum. Ingunn Olifersdóttir, var vinnukona í Rekavík bak Látur 1801 og sögð gift. Maður hennar mun hafa verið Þorsteinn Guðmundsson og sonur þeirra Olifer Þorsteinsson, sem var vinnumaður á Látrum 1801.

Olifer Bjarnason bjó á Sæbóli 1735. Bóndi á Hesteyri 1756-1760. Bóndi í Hlöðuvík 1762. Eftir það er ekki um hann vitað.