Rósinkar Rósinkarsson, Hælavík

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

Rósinkar Rósinkarsson. F. 19. september 1832. D. 22. september 1883.

Foreldrar: Rósinkar Mikaelsson bóndi í Kjaransvík og kona hans Ingibjörg Ísleifsdóttir.

Kona: 18. sept. 1862, Svanborg, f. 4. maí 1838, d. 13. janúar 1914, Friðriksdóttir Hallssonar í N. Miðvík.

Börn: Jóna Rósinkransdóttir, giftist ekki. Guðmundur Rósinkransson, drukknaði ókvæntur. María Rósinkransdóttir, giftist ekki. Svanfríður Rósinkransdóttir, d. 22. okt. 1907, ógift. Guðbjörg Rósinkransdóttir, átti Jónas Elíasson Ísafirði.

Barn Svanborgar áður en hún giftist með Jóhannes Jóhannessyni Jóhannes Jóhannesson. Kvæntist ekki.

Rósinkar var húsmaður og bóndi í Efri-Miðvík 1864-66. Bóndi í Hlöðuvík 1866-67. Bóndi í Hælavík frá 1867 til æviloka.

(Íslendingabók segir að þau hjón hafi átt tvo syni er hétu Guðmundur, annar dó sama ár og hann fæddist, 1865. Sá yngri fæddist 1869 og lést 1907.)