Vilkinsmáldagi

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

CLVI. Vattsfiordur.

Íslenskt fornbréfasafn, 4. bindi. Bls. 173

CLVII. Eýre.

Íslenskt fornbréfasafn, 4. bindi. Bls. 176

CLX. Adalvijk.

Mariukirkia i Adalvijk oc hins heilaga Peturs postula a heimaland halftt med ollum gognum oc giædumm. Kagadarvijk oc Sandvijk. halfar þessar eigner med bonda.

tolfttung hualreka oc vidreka med agoda j Rekavijk.

iiij kyr oc eitt asaudar kugilldi. hest.

c ofrijdt.

kirkia aa innann sig krossa ij. annar med lijkneskium. Mariuskriptter ij. Petursskriptt. alltarisklædi tvo. kantarakápu oc slopp. glodarkier. kluckur iiij. bækur ij. merki. biarnfelld.

þangad liggia tiunder af ij bæiumm oc xx.

þar skal vera heimilisprestur.

Jtem ij kyr. c ofrijdt.

Jtem kugilldi.

portio halftt tiunda hundrath.

Íslenskt fornbréfasafn, 4. bindi. Bls. 138

CLXl. Grunnavijk.

Mariukirkia j Grunnavijk. Michaelis. Johannis Baptistæ. Olavi. Thorlaci oc Mariæ Magdalenæ a heimalannd allt. Faxastadi j olldugil. Svartabvder. Lonafiord hinumm eystra meiginn med ollum giædum og þeim meiginn Hraif(n)sfiord til vrdar inn fra Meleyri. enn Selver inu j Svidinsstadaloon.

Hun a oc reka allann fra Skoraran til Landzdeilldarhola oc veidar allar.

fra Landzdeilldarholumm til mots vid Leiruland veidar allar þær sem j notumm veidast.

Hun a oc settung j Smidiuvijk oc ij hluti Bergstolls j Bolungarvijk.

tolftungur j hvalreka millum áros oc Bardzvijkur.

land allt j Lauduvijk oc vidreka allann. enn halfann hualreka ad fratekinne tuttugustu vætt Vattzfiardarkirkiu. J Kiaransvijk tolftungur j vidreka oc hvalreka oc ollum giædum.

j Rekavijk á Baklaatrum tolftungur i hualreka oc xvjde hlutur. tolfttungur j vidreka oc i ollumm giædumm.

Kirkia a x kyr. xviij ær oc ij naut tuævetur.

psalltara oc merki.

vóru hunndrad.

lambselde a bæ hverium innann þinga, enn tveggia þar sem tuibyli er. taka med ad vetur enn skila heim ad sumri.

Hun a attæring.

kluckur iiij oc er ein brotin. messoklædi ein. alltarisklædi ij. krossar ij. Mariuskript forn. merki. glodarkier. fonts vmbuningur allur med fonti.


þángad liggia tiunder [allar af strondum) milli Geirolfs oc Hornsteina. So oc firir sunnann Skorarheidi milli Nordurfiardar gnyps oc árinnar j midium Biarnargnvpi.

Jtem skip fyrer ccc. bord.

Jtem gaf Einar Eiriksson fiordung hvalreka j Hloduvijk.

þetta lagde Gudmundur Arason til kirkiunnar. vj bækur. paxspialld gyllt. kiertistikur ij med jarn tinadar fyrer ccc Testamentum modur sinnar.

Jtem kross med vnderstodum gylldann. kaleik. Katrinar lykneski. kiertistiku med kopar. alltarisbrijk gyllta. dvk glitadann. sotdriptt med lierept yfer alltari. slopp. krismakier. alltarisstein. bokastol. skyrnarsä. lyka abreidsl. silfurkross. altarisklædi med tefling.

Jtem gaf Þorbiorg Ormsdotter ij dvka glitada.

Jtem gaf sira Gudmundur Mariuskriptt edur ccc. stolu oc Handlijn. Corporal med hvse gullsaumudu. Hämettu og Handbok.

portio Ecclesiæ xij hundrud.


Íslenskt fornbréfasafn, 4. bindi. Bls. 178

CLXV. Hollt.

Íslenskt fornbréfasafn, 4. bindi. Bls. 181

CLXXI. Eýre.

Mariukirkia oc hins heilaga Peturs a Eýri j Arnarfirdi a Karlstadi oc Hornstrond med ollumm giædumm. tolli oc vidumm hvorutueggium. oc Latravijk. Geirþiofs jord milli Kollagotu oc Stapagils. vtan jtok i Skoga skog i Svidningsdal).

a Nedstukleif kalfarekstur oc svijna oc hallda vpp haga.

skogarhogg i Hvamsskog sem vill.

skogarhogg j Kirkiubolsland a .lx. hesta hvertt haust.

skogarhogg i Þverardal.

torfskurd i Breidamyri sem vill. vj kyr. iij hesta.

smellta krossa ij. oc þridia gylltanu. silfurskrijn. kaleik er stenndur vj aura. þrenn messuklædi. eru þau nýustu med buningi er Hrafn lagde til. alltarisklædi med bastard oc iij onnur. kluckur iiij. Mariuskriptter ij. kantarakäpur ij. Peturs lykneski. tiolld vmmhverfis sig. glodarkier. lykakrak. munnlaugar ij. kiertistikur iij. baksturjarn. slopp.

messobok. suffragium sanctorum. iij Legendur per Anni circulum. hin fiorda Communisbok samsett er virdar voru firir cccc. oc psalltara.

Kirkia a hvalreka a Sliettanesi mille Svadhols oc Toargils

Þetta lagdi Thomas Snarttarson til kirkiu a Eyri.

tolfttung i hvalreka a Hornstrond.

Settung j hualreka j Flioti.

Settung j hualreka j Hloduvijk.

þridiung j hvalreka oc hinn sextandi hlutur a Griotleiti j Kagadarvijk oc Sandvijk. kirkiann a glerglugg.

Sa skal rada sem a Eyri byr hvortt hann flytur prest til Kirkiubols eda er hann soktur.

Þangad liggia tiunder af ollumm bæiumm milli Langadals oc Kuluär. lysitollar oc smatiunder.

Romaskattar af Tialldanesi.

jord halfa j Sperdlahlyd oc vijc j virdingarfie er til lagde Hrafn Thomasson.

Jtem reiknadist vjc j portionem Ecclesiæ medann þeir brædur hielldu Thomas oc Sigmundur vmm v är.

Þar skal vera heimilisprestur oc diakn. tekur prestur iiij merkur.

Jtem a kirkian kugilldi oc c.

Íslenskt fornbréfasafn, 4. bindi. Bls. 185