Snæbjörn Torfason

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 23. apríl 2025 kl. 11:17 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 23. apríl 2025 kl. 11:17 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
Jump to navigation Jump to search

Prófastur séra Snæbjörn Torfason, Kirkjubóli í Langadal.

Foreldrar: Torfi Jónsson, sýslumaður á Kirkjubóli í Langadal og kona hans Þorkatla Snæbjörnsdóttir frá Keldum.

Er fyrsti prestur á Kirkjubóli í Langadal, fyrir 1590. Er prófastur í norður Ísafjarðarsýslu 1594.

Gaf Stað í Aðalvík til kirkjustaðar með bréfi, dagsettu 16. ágúst 1602.

Íslenzkar æviskrár frá landsnámstímum til ársloka 1940