Máldagi Maríukirkju í Aðalvík
Jump to navigation
Jump to search
1286
Máldagi Maríukirkju [á Stað] í Aðalvík [er Árni biskup Þorláksson setti].
Mariu kirckia j adalvijk a helming j heima landi: nema bondi villie helldur greida. x: kugilldi: oc eigi kirkia þa þridiung j landi: hun a vidreka j kagadarvijk: allt thil suignar kleirar: klucku eina: tiolld vm kirckiu: alltara klædi j: stola ij: þar skal vera prestur heimilisfastur oc taka iiij merkur: þangað liggja tijundir oc lýsi tollar af xiiij bæum.
<references >