Lúsastaðir
Jump to navigation
Jump to search
Lúsastaðir. Eina heimildin um þá er sóknarlýsing sr. Jóns Eyjólfssonar:
Lúsastaðir undir Skarðadalsbrekkum voru fyrrum byggðar úr Staðar heimalandi en munu hafa lagzt í eyði vegna þröngra kosta, sem presturinn á Stað mun hafa sett bóndanum í kotinu, til að auka heldur slægjur við Lækjarbóndann. Þeir lögðust í eyði hér um 1800. Ekki veit ég hvort kotið hefur nokkurn tíma verið metið til hundraða, en það var ekki byggt nema svo sem þrjú ár.