Munur á milli breytinga „Hildur Jónsdóttir, Stað“

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search
(Ný síða: <noinclude>'''Hildur Jónsdóttir'''</noinclude><includeonly>[Hildur Jónsdóttir, Stað|Hildur Jónsdóttir]]</includeonly>. Fædd 1727, dáin 1813. Foreldrar: Jón Einarsson, pre...)
 
 
Lína 10: Lína 10:
  
  
<noinclude>[[Category:Fólk í Sléttuhreppi]][[Category:Prestar í Sléttuhreppi]][[Category:Prestar]]</noinclude>
+
<noinclude>[[Category:Fólk í Sléttuhreppi]]</noinclude>

Núverandi breyting frá og með 24. apríl 2025 kl. 16:31

Hildur Jónsdóttir. Fædd 1727, dáin 1813.

Foreldrar: Séra Jón Einarsson prestur á Stað í Aðalvík og Guðný Sigurðardóttir, Gíslasonar á Stað í Grunnavík.

Eiginmaður: 1750, séra Snorri Björnsson prestur á Stað í Aðalvík.

Börn: Einar Snorrason bóndi í Múlakoti í Borgarfirði. Helga Snorradóttir átti fyrr Guðmundur Eiríksson, Nautabúi á Nautabúi, síðar Einar Sigurðsson á Sturlureykjum. Jakob Snorrason bóndi og smiður á Húsafelli. [[Kristín Snorradóttir, Hvítárvöllum|Kristín Snorradóttir], átti Sigurð Jónsson bónda á Hvítárvöllum. Guðrún Snorradóttir, giftist ekki, góður járnsmiður. Guðný Snorradóttir, giftist ekki, einnig góður smiður. Séra Björn Snorrason, aðstoðarprestur að Húsafelli.

Hildur giftist 1750 Séra Snorra, er fékk Stað í Aðalvík 1741 og hélt það brauð til 1757, að hann fékk Húsafell í Borgarfirði og var þar prestur síðan.