Munur á milli breytinga „Ólafur Ólafsson, Læk“

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search
 
Lína 1: Lína 1:
<includeonly>[[Ólafur Ólafsson, Læk|Ólafur Ólafsson]]</includeonly><noinclude>'''Ólafur Ólafsson'''.</noinclude> F. um 1770. D. 13. júní 1843.
+
<includeonly>[[Ólafur Ólafsson, Læk|Ólafur Ólafsson]]</includeonly><noinclude>'''Ólafur Ólafsson'''</noinclude>. F. um 1770. D. 13. júní 1843.
  
 
Foreldrar: [[Ólafur Einarsson, Látrum|Ólafur Einarsson]] þá bóndi í [[Tunga|Tungu]], síðar á [[Látur|Látrum]] og kona hans [[Vigdís Þórðardóttir, Látrum|Vigdís Þórðardóttir]].
 
Foreldrar: [[Ólafur Einarsson, Látrum|Ólafur Einarsson]] þá bóndi í [[Tunga|Tungu]], síðar á [[Látur|Látrum]] og kona hans [[Vigdís Þórðardóttir, Látrum|Vigdís Þórðardóttir]].

Núverandi breyting frá og með 10. nóvember 2012 kl. 20:29

Ólafur Ólafsson. F. um 1770. D. 13. júní 1843.

Foreldrar: Ólafur Einarsson þá bóndi í Tungu, síðar á Látrum og kona hans Vigdís Þórðardóttir.

Kona 1: Margrét Björnsdóttir, d. 6. ág. 1829.

Börn: Þeófílus Ólafsson bóndi á Látrum. Rannveig Ólafsdóttir átti Jóhannes Jóhannesson bónda í E. Miðvík. Dagbjört Ólafsdóttir giftist ekki. Salbjörg Ólafsdóttir, seinni kona Árna Halldórssonar hreppstjóra á Látrum. Hildur Ólafsdóttir, átti fyrr Hjálmar Jónsson bónda í Kjaransvík, síðar Jóstein Jónsson bónda í Tungu.

Kona 2: 16. nóv 1829, Ragnhildur, d. 5 maí 1852, Aradóttir, Skordals prests á Stað í Aðalvík. Þau barnlaus.

Ólafur Ólafsson var húsmaður á Stað 1793. Bóndi í E. Miðvík 1797. Bóndi á Látrum 1801. Bóndi í Hlöðuvík 1805-12. Bóndi á Læk 1812-36. Var búsettur á Látrum 1836-43. Mun hafa verið sæmilega efnaður.