Munur á milli breytinga „Sveinn Sveinsson, Sæból“

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search
 
Lína 10: Lína 10:
 
[https://baekur.is/bok/982becde-c150-4d75-a751-7d3c762bbc32/3/250 Skagfirskar æviskrár : tímabilið 1850-1890. (3. b. 1985)]
 
[https://baekur.is/bok/982becde-c150-4d75-a751-7d3c762bbc32/3/250 Skagfirskar æviskrár : tímabilið 1850-1890. (3. b. 1985)]
 
</noinclude>
 
</noinclude>
 +
 +
[[Category:Fólk í Sléttuhreppi]]

Núverandi breyting frá og með 29. apríl 2025 kl. 22:35

Sveinn Sveinsson, Sæból. Fæddur 3. október 1874. Dáinn 15. júní 1915.

Foreldrar: Sveinn Sigvaldsson bóndi á Leifsstöðum í Húnaþingi og kona hans Ingibjörg Hannesdóttir.

Kona: 31. október 1902. Vigdís Veronika, fædd 7. ágúst 1881, dáin 12. maí 1968, Dósóþeusdóttir, Hermannssonar bónda í Görðum. Áttu ekki börn sem komust til þroska.

Sveinn var húsmaður á Sæbóli 1902-1903. Húsmaður í Görðum 1903-04. Húsmaður á Sæbóli 1904-10. Fluttist til Ameríku 1910 og andaðist þar. Ekkja hans kom heim til Íslands aftur 1915.


Skagfirskar æviskrár : tímabilið 1850-1890. (3. b. 1985)