Munur á milli breytinga „Ágústína Jóhanna Eyjólfsdóttir, Stað“

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search
Lína 11: Lína 11:
 
Ágústína er sögð „skáldmælt og skemmtin.“ Ljóðabók hennar ,,Ljóðmæli“ kom út árið 1883.<ref>[https://tofan.is/agustina-johanna-eyjulfsdottir-1816-1873/ Tófan - ljóða og fræðasetur]</ref>
 
Ágústína er sögð „skáldmælt og skemmtin.“ Ljóðabók hennar ,,Ljóðmæli“ kom út árið 1883.<ref>[https://tofan.is/agustina-johanna-eyjulfsdottir-1816-1873/ Tófan - ljóða og fræðasetur]</ref>
  
Ágústsína orti 6 ára um móður sína:
+
Ágústína orti 6 ára um móður sína:
 
<blockquote>
 
<blockquote>
 
Blessuð sértu Baugalín<br>
 
Blessuð sértu Baugalín<br>

Útgáfa síðunnar 27. apríl 2025 kl. 17:48

Ágústína (Jóhanna) Eyjólfsdóttir. Fædd 2. desember 1816. Dáin 21. október 1873. Skáld.

Foreldrar: Séra Eyjólfur Gíslason prestur í Miðdalsþingum og kona hans Guðrón Jónsdóttir.

Eiginmaður: 29. september 1849, Einar Hallgrísson.

Börn: Guðrún Einarsdóttir, Pétur Einarsson, Eysteinn Einarsson og Ingimundur Einarsson.

Bjó á Stað 1850-1870. Bjó síðast í Stakkadal.

Ágústína er sögð „skáldmælt og skemmtin.“ Ljóðabók hennar ,,Ljóðmæli“ kom út árið 1883.[1]

Ágústína orti 6 ára um móður sína:

Blessuð sértu Baugalín
blíður Jesús gæti þín
eilskulega móðir mín
mælir það hún dóttir þín[2]

Sjá einnig

  • Tófan - ljóða og fræðasetur
  • Morgunblaðið - minningargrein um Kristjönu Ágústsdóttur