Munur á milli breytinga „Vilkinsmáldagi“

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search
(CLXXI. Eýre.)
(CLXXI. Eýre.)
Lína 44: Lína 44:
 
Jtem a kirkian kugilldi oc c.  
 
Jtem a kirkian kugilldi oc c.  
  
[http://baekur.is/tenglar/000197700/4/185/Islenzkt_fornbrefasafn__sem_Bindi_4_Bls_185 Íslenskt fornbréfasafn, 4. bindi. Bls. 185]
+
[http://baekur.is/bok/000197700/4/185/Islenzkt_fornbrefasafn__sem_Bindi_4_Bls_185 Íslenskt fornbréfasafn, 4. bindi. Bls. 185]

Útgáfa síðunnar 23. október 2012 kl. 00:21

CLXXI. Eýre.

Mariukirkia oc hins heilaga Peturs a Eýri j Arnarfirdi a Karlstadi oc Hornstrond med ollumm giædumm. tolli oc vidumm hvorutueggium. oc Latravijk. Geirþiofs jord milli Kollagotu oc Stapagils. vtan jtok i Skoga skog i Svidningsdal).

a Nedstukleif kalfarekstur oc svijna oc hallda vpp haga.

skogarhogg i Hvamsskog sem vill.

skogarhogg j Kirkiubolsland a .lx. hesta hvertt haust.

skogarhogg i Þverardal.

torfskurd i Breidamyri sem vill. vj kyr. iij hesta.

smellta krossa ij. oc þridia gylltanu. silfurskrijn. kaleik er stenndur vj aura. þrenn messuklædi. eru þau nýustu med buningi er Hrafn lagde til. alltarisklædi med bastard oc iij onnur. kluckur iiij. Mariuskriptter ij. kantarakäpur ij. Peturs lykneski. tiolld vmmhverfis sig. glodarkier. lykakrak. munnlaugar ij. kiertistikur iij. baksturjarn. slopp.

messobok. suffragium sanctorum. iij Legendur per Anni circulum. hin fiorda Communisbok samsett er virdar voru firir cccc. oc psalltara.

Kirkia a hvalreka a Sliettanesi mille Svadhols oc Toargils

Þetta lagdi Thomas Snarttarson til kirkiu a Eyri.

tolfttung i hvalreka a Hornstrond.

Settung j hualreka j Flioti.

Settung j hualreka j Hloduvijk.

þridiung j hvalreka oc hinn sextandi hlutur a Griotleiti j Kagadarvijk oc Sandvijk. kirkiann a glerglugg.

Sa skal rada sem a Eyri byr hvortt hann flytur prest til Kirkiubols eda er hann soktur.

Þangad liggia tiunder af ollumm bæiumm milli Langadals oc Kuluär. lysitollar oc smatiunder.

Romaskattar af Tialldanesi.

jord halfa j Sperdlahlyd oc vijc j virdingarfie er til lagde Hrafn Thomasson.

Jtem reiknadist vjc j portionem Ecclesiæ medann þeir brædur hielldu Thomas oc Sigmundur vmm v är.

Þar skal vera heimilisprestur oc diakn. tekur prestur iiij merkur.

Jtem a kirkian kugilldi oc c.

Íslenskt fornbréfasafn, 4. bindi. Bls. 185