Munur á milli breytinga „Sigurður Sigurðsson, Hælavík“
(Ný síða: <includeonly>Sigurður Sigurðsson</includeonly><noinclude>'''Sigurður Sigurðsson'''</noinclude>. F. 28. marz 1892. D. 9. maí 1968. Foreldrar: [...) |
|||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<includeonly>[[Sigurður Sigurðsson, Hælavík|Sigurður Sigurðsson]]</includeonly><noinclude>'''Sigurður Sigurðsson'''</noinclude>. F. 28. marz 1892. D. 9. maí 1968. | <includeonly>[[Sigurður Sigurðsson, Hælavík|Sigurður Sigurðsson]]</includeonly><noinclude>'''Sigurður Sigurðsson'''</noinclude>. F. 28. marz 1892. D. 9. maí 1968. | ||
− | Foreldrar: [[Sigurður Friðriksson, Læk|Sigurður Friðriksson]] bóndi á [[Lækur|Læk]] og kona hans [[Kristín Arnórsdóttir, Læk|Kristín Arnórsdóttir]]. Sigurður Sigurðsson ólst upp hjá Kristjáni Jónssyni og konu hans í [[Hælavík]]. | + | Foreldrar: [[Sigurður Friðriksson, Læk|Sigurður Friðriksson]] bóndi á [[Lækur|Læk]] og kona hans [[Kristín Arnórsdóttir, Læk|Kristín Arnórsdóttir]]. Sigurður Sigurðsson ólst upp hjá [[Kristján Jónsson, Höfn|Kristjáni Jónssyni]] og konu hans í [[Hælavík]]. |
Kona: 5. nóv. 1917, [[Stefanía Halldóra Guðnadóttir|'''Stefanía''' Halldóra]], f. 22. júní 1897, [[Guðni Kjartansson, Hælavík|Guðnadóttir Kjartanssonar]] í Hælavík. | Kona: 5. nóv. 1917, [[Stefanía Halldóra Guðnadóttir|'''Stefanía''' Halldóra]], f. 22. júní 1897, [[Guðni Kjartansson, Hælavík|Guðnadóttir Kjartanssonar]] í Hælavík. |
Útgáfa síðunnar 27. apríl 2025 kl. 23:22
Sigurður Sigurðsson. F. 28. marz 1892. D. 9. maí 1968.
Foreldrar: Sigurður Friðriksson bóndi á Læk og kona hans Kristín Arnórsdóttir. Sigurður Sigurðsson ólst upp hjá Kristjáni Jónssyni og konu hans í Hælavík.
Kona: 5. nóv. 1917, Stefanía Halldóra, f. 22. júní 1897, Guðnadóttir Kjartanssonar í Hælavík.
Börn: Jakobína Sigurðardótir f. 8. júlí 1918, rithöfundur, gift Þorgrími Starra Björgvinssynmi bonda í Garði í Mývatnssveit. Sigurborg Rakel Sigurðardóttir f. 29. ágúst 1919, kona Jóhanns Björgvinssonar bónda í Grænuhlíð við Reyðarfjörð. Ólafía Ásdís Sigurðardóttir, f. 29. okt. 1920, kona Ragnars Jónssonar bónda á Hólabrekku í Laugardal. Sigríður Stefanía Sigurðardóttir, f. 26. júlí 1922, kona Björgvins Árnasonar skrifstofumanns í Keflavík. Kristján Stefán Sigurðsson, f. 14. nóv. 1924, héraðslæknir á Patreksfirði og síðar sjúkrahúslæknir í Reykjavík, kvæntur Valgerði Halldórsdóttúr frá Garði í Mývatnssveit. Ingólfur Marteinn Sigurðsson, f. 19. júlí 1926, trésmíðameistari í reykjavík, kvæntur Svanfríði Símonardóttur. Baldvin Lúðvík Sigurðsson, f. 26. janúar 1928, sjómaður í Reykjavík, kvæntur Halldór Guðmundsdóttur. Guðmundur Jóhann Sigurðsson, f. 12. maí 1929, skipasmiður í Keflavík, ókvæntur. Guðrún Rósa Sigurðardóttir, f. 9. sept. 1930, gift Hirti Guðmundssyni verkamanni í Kópavogi. Fríða Áslaug Sigurðardóttir, f. 11. des. 1940, B.A. gift Gunnari Ásgeirssyni gagnfræðaskólakennara í Reykjavík. Guðný Sigrún Sigurðardóttir, f. 1. febrúar 1945, kona Hallbjarnar Björnssonar rafvirkja, Skagaströnd.
Sigurður var bóndi í Hælavík 1919-36. Bóndi og símstöðvarstjóri á Hesteyri 1936-46. Fluttist til Keflavíkur 1946. Greindur maður og listasmiður.