Munur á milli breytinga „Grímur Bjarnason, Horni“
Jump to navigation
Jump to search
(Ný síða: <noinclude>'''Grímur Bjarnason'''</noinclude><includeonly>Grímur Bjarnason</includeonly>. F. 15. ágúst 1869. D. 9. júlí 1900. Foreldrar: Bjarn...) |
|
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 17. september 2011 kl. 22:44
Grímur Bjarnason. F. 15. ágúst 1869. D. 9. júlí 1900.
Foreldrar: Bjarni Bjarnason bóndi í Skjaldarbjarnavík og kona hans Sigurborg Jónsdóttir.
Kona: 9. sept. 1894, Elísa, f. 13. september 1851, d. 17. júní 1927, Ólafsdóttir, Ólafssonar bónda á Ósi í Steingrímsfirði. Hún átti áður Jón Guðmundsson bónda á Steinstúni í Víkursveit.
Barn: Kristinn Grímsson bóndi á Horni, ólst upp á hjá Elíasi Einarssyni á Horni.
Grímur var húsmaður á Horni frá 1895 til dánardags. Hann fórst við fuglsig í Hornbjargi.