Munur á milli breytinga „Guðrún Sigfúsdóttir, Horni“
Lína 7: | Lína 7: | ||
Börn hennar með Sigmundi: [[Jósef Sigmundsson]] f. 1736, bóndi í [[Bolungarvík|Bolungarvík á Ströndum]], [[Magnús Sigmundsson]] f. 1743, bóndi á [[Leiru]] og [[Ingibjörg Sigmundsdóttir]] f. 1747. | Börn hennar með Sigmundi: [[Jósef Sigmundsson]] f. 1736, bóndi í [[Bolungarvík|Bolungarvík á Ströndum]], [[Magnús Sigmundsson]] f. 1743, bóndi á [[Leiru]] og [[Ingibjörg Sigmundsdóttir]] f. 1747. | ||
− | ( | + | (Ágripið er byggt á ágripi Sigfúsar Semingssonar, Íslendingabók og Grunnavíkurbók) |
<noinclude>[[Category:Fólk í Sléttuhreppi]]</noinclude> | <noinclude>[[Category:Fólk í Sléttuhreppi]]</noinclude> |
Útgáfa síðunnar 21. október 2012 kl. 19:14
Guðrún Sigfúsdóttir. F. 1702. Dánarár ókunnugt. Hún var dóttir Sigfúsar Semingssonar bónda á Horni í Sléttuhreppi og konu hans Ástríðar Þorleifsdóttur.
Guðrún Sigfúsdóttir bjó á Horni 1703, þegar manntalið var tekið, en Sléttuhreppsbókin segir ekkert um hana vitað eftir manntalið.
Íslendingabók segir hana hafa átt börn með Sigmundi Magnússyni sem var á Breiðabóli í Hólshreppi 1703. Hann var síðar Bóndi á Gili, í sama hreppi. Grunnvíkingabók (II bls. 313) segir að hann hafi verið bóndi á Nesi í Grunnavíkurhreppi 1753 og drukknað 1754.
Börn hennar með Sigmundi: Jósef Sigmundsson f. 1736, bóndi í Bolungarvík á Ströndum, Magnús Sigmundsson f. 1743, bóndi á Leiru og Ingibjörg Sigmundsdóttir f. 1747.
(Ágripið er byggt á ágripi Sigfúsar Semingssonar, Íslendingabók og Grunnavíkurbók)