Stígur Bæring Vagn Haraldsson
Stígur Bæring Vagn Haraldsson . F. 13. september 1892. D. 8. september 1954.
Foreldrar: Haraldur Stígsson bóndi á Horni og kona hans Elín Bæringsdóttir.
Kona: 15. október 1916, Jóna Jóhannesdóttir, f. 1. sept. 1892.
Börn: Haraldur Stígsson, f. 27. apríl 1914, búsettur í Reykjavík, átti Elínu Guðmundsdóttur frá Horni, skáldmæltur. Bergmundur Stígsson, f. nóvember 1915, trésmíðameistari á Akranesi, kona Jóna Björg Guðmundsdóttir hjúkrunarkona. Sigrún Kristjana Stígsdóttir, f. 28. nóvember 1919, átti Hörð Davíðsson rafvirkja í Kópavogi. Arnór Aðalsteinn Stígsson, f. 14. janúar 1922, trésmíðameistari á Ísafirði, kvæntur Málfríði Halldórsdóttur. Rebekka Stígsdóttir, f. 29. júní 1923, kona Sturlu Halldórssonar skipstjóra á Ísafirði. Anna Stígsdóttir, f. 20. júní 1925. Helga Friðrika Stígsdóttir, f. 24. júlí 1926, kona Ragúels Hagalínssonar úr Grunnavík. Guðný Stígsdóttir, f. 24. ágúst 1928, kona Benedikts Davíðssonar frá Sellátrum í Tálknafirði. Stígur Stígsson (fæddur 1930), f. 28. apríl 1930, ókvæntur.
Stígur Haraldsson bjó á Horni 1916—1946. Hann fluttist þá til Ísafjarðar og bjó þar síðan. Dugnaðarmaður og drengur góður.
Ættartré
16. Jón Jónsson, Bakka Garpsdalssókn 1755-1830 | ||||||||||||||||
8. Stígur Jónsson, Sútarabúðum | ||||||||||||||||
17. Þórunn Guðmundsdóttir, Bakka Garpsdalssókn 1753-1792 | ||||||||||||||||
4. Stígur Stígsson, Horni | ||||||||||||||||
18. Eiríkur Árnasson, Dynjanda 1763-1819 | ||||||||||||||||
9. Rakel Eiríksdóttir, Sútarabúðum | ||||||||||||||||
19. Rebekka Benediktsdóttir, Dynjanda 1760-1842 | ||||||||||||||||
2. Haraldur Stígsson, Horni | ||||||||||||||||
20. Jón Sturlason, Stað 1782-1839 | ||||||||||||||||
10. Hjálmar Jónsson, Þverdal 1821-1887 | ||||||||||||||||
21. Sigurborg Guðmundsdóttir, Þverdal 1789-1862 | ||||||||||||||||
5. Rebekka Hjálmarsdóttir, Horni | ||||||||||||||||
22. Jón Bjarnason, Nesi 1777-1836 | ||||||||||||||||
11. Berglína Jónsdóttir, Þverdal 1824-1915 | ||||||||||||||||
23. Rebekka Eiríksdóttir, Nesi 1793-1839 | ||||||||||||||||
1. Stígur Bæring Vagn Haraldsson | ||||||||||||||||
24. Ebenezer Jónsson, Dynjanda 1759-1834 | ||||||||||||||||
12. Vagn Ebenezersson, Dynjanda 1806-1883 | ||||||||||||||||
25. Elísa Einarsdóttir, Dynjanda 1783-1860 | ||||||||||||||||
6. Bæring Vagnsson, Furufirði | ||||||||||||||||
26. Einar Bjarnason, Leiru 1764-1834 | ||||||||||||||||
13. Mildríður Einarsdóttir, Furufirði 1801-1862 | ||||||||||||||||
27. Elísabet Magnúsdóttir, Leiru 1783-1860 | ||||||||||||||||
3. Elín Bæringsdóttir, Horni | ||||||||||||||||
28. | ||||||||||||||||
14. | ||||||||||||||||
29. | ||||||||||||||||
7. Helga Friðrika Einarsdóttir, Reykjarfirði | ||||||||||||||||
30. | ||||||||||||||||
15. | ||||||||||||||||
31. | ||||||||||||||||