Brynjólfur Brynjólfsson, Kjaransvík
Útgáfa frá 21. október 2012 kl. 15:35 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 21. október 2012 kl. 15:35 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Brynjólfur Brynjolfsson, Kjaransvík færð á Brynjólfur Brynjólfsson, Kjaransvík)
Brynjólfur Brynjólfsson. F. um 1799. D. 19. nóvember 1839.
Foreldrar: Brynjólfur Jónsson bóndi í Hælavík og kona hans Guðrún Snorradóttir.
Kona: 31. ágúst 1834, Engibjört, f. 1807, d. 31. júlí 1870, Mikaelsdóttir, Björnssonar í Kjaransvík.
Börn: Bæring Brynjólfsson, vinnumaður, var vinnumaður á Horni 1860, fluttist til Grunnavíkur, mun ekki hafa kvænzt. Hermann Brynjólfsson, fórst í lendingu á Almenningum 6. febrúar 1878 ókvæntur.
Brynjólfur var bóndi í Hælavík 1827-32. Húsmaður og bóndi í Kjaransvík 1832-39.