Hlöðuvík, tilvitnanir
Útgáfa frá 9. desember 2012 kl. 15:25 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 9. desember 2012 kl. 15:25 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: <blockquote> <center>Nr. XXVIII</center> St. Anno 1663, 2. Julii, fjórða daginn. Þetta hvalskeyti með stimpilmarki fannst í þeim skornum og skertum hval, sem fannst í fyrra suma...)
Nr. XXVIII St.
Anno 1663, 2. Julii, fjórða daginn.
Þetta hvalskeyti með stimpilmarki fannst í þeim skornum og skertum hval, sem fannst í fyrra sumar, 1662, á jörðunni Hlöðuvík á Hornströndum, liggjandi til Aðalvíkursóknar, en er eign Grunnavíkurkirkju. Var skotsmannshlutur virtur af sex mönnum til VI alna vaðmáls, og er hjá mér undirskrifuðum í varðveizlu. Til merkis hér um er þetta mín eigin hönd með undirskrifuðu nafni.
Að stað við Grunnavík, 1663, 10. Junii. Sigurður p(restur) Gíslason.Biður presturinn, að skutulmarkið og járnið sé í lögréttu auglýst, og járnið sendist aftur. Járnið er með stimpilmarki beggja megin, en markjárnið er með þessu marki: JON GuðmundS SON, hver eða vill hafa það framvegis.