Hannes Grímsson
Jump to navigation
Jump to search
Hannes Grímsson var strokufangi sem hafðist við á Hornströndum, voru nokkri bændur sektaðir fyrir að hýsa hann, m.a. Einar Bjarnason, þá bóndi í Kjaransvík.
Hannes lést 1787:
"Sama dag begrafinn tugthúslimur Hannes Grímsson, 33 ára, dó 20. Martii af hor og vesöld."