Hans Kruko

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 27. apríl 2025 kl. 22:56 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 27. apríl 2025 kl. 22:56 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
Jump to navigation Jump to search

Hans (Hannes) Kruko (Krvko, Krwko, Krvhgh, Kruckow, Kruckugh, Kruküv), norskur maður.

Hans var giftur Sunnifu. Hans kemur fram í skjölum frá 1505. Hans er getið í lista yfir „slottsherrer“ kastalanum í Bergenhus.

Hans var bróðir Jóhanns Kruko

Hans er talin hafa látist um 1517.

Kruckow ættin

Björn Þorleifsson selur Hans Kruckugh Stað, Skáladal, Hesteyri og fleiri jarðir Björn Þorleifsson selur Hans Kruckugh Stað, Skáladal, Hesteyri og fleiri jarðir - handrit

Skuldamál Björns Þorleifssonar

Jóhann Kruko selur Ögmundi biskup jarðir Hans Kruko

Sýslumannsæfir, bls. 602-603

Sýslumannaæfir, 2. bindi, bls. 565