Salmann Jónsson, Kjaransvík
Útgáfa frá 11. nóvember 2012 kl. 15:54 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 11. nóvember 2012 kl. 15:54 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: <includeonly>Salmann Jónsson</includeonly><noinclude>'''Salmann Jónsson'''</noinclude>. F. 13. marz 1812. D. 2. júlí 1862. Foreldrar: Jón Snorraso...)
Salmann Jónsson. F. 13. marz 1812. D. 2. júlí 1862.
Foreldrar: Jón Snorrason bóndi á Hesteyri, síðast bóndi í Rekavík bak Höfn, og kona hans Silfá Sigurðardóttir.
Kona: 27. okt. 1839, Valdís, f. 1802, d. 26. maí 1888, Jósefsdótti, Jósefssonar í Bolungarvík á Ströndum.
Börn: Svíalín Salmansdóttir, átti Friðrik Steinsson frá Álfsstöðum. Þau bjuggu í Grunnavík.
Salmann var húsmaður í Hlöðuvík 1840, bóndi í Kjaransvík 1850-55. Bóndi í Tungu 1855-60. Húsmaður í Rekavík bak Höfn, þegar hann lézt. „Ekki ógreindur, en sérvitur“.