Benedikt Jónsson, Hesteyri
Útgáfa frá 17. nóvember 2012 kl. 16:17 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 17. nóvember 2012 kl. 16:17 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: <includeonly>Benedikt Jónsson</includeonly><noinclude>'''Benedikt Jónsson'''</noinclude>. F. 7. apríl 1852. D. 27. júlí 1924. Foreldrar: Jón Benedi...)
Benedikt Jónsson. F. 7. apríl 1852. D. 27. júlí 1924.
Foreldrar: Jón Benediktsson bóndi á Langavelli og kona hans Elínborg Guðmundsdóttir.
Kona: 18. sept. 1885, Hjálmfríður, f. 20. maí 1854, d. 22. jan. 1936, Finnbjörnsdóttir, Gestssonar bónda á Sæbóli.
Börn: Jón Finnbjörn Ingimundur Benediktsson, f. 26. marz 1890, d. 21. apríl 1916, ókv. Kristinn Ragúel Benediktsson, f. 25. des. 1894, d. 21. apríl 1916. Þeir bræður fórust með vélbátnum Hrólfi á leið frá Reykjavík til Ísafjarðar. Sigfúsína Halldóra Benediktsdóttir, áttir Gísla Bjarnason kennara á Hesteyri. Fóstursonur þeirra hjóna var Jón Stefán Guðjónsson símstjóri á Hesteyri.
Benedikt var húsmaður á Sæbóli 1885-93. Bóndi á Langavelli á Hesteyri frá 1893 til dánardags.