Rekavík bak Látrar
Jump to navigation
Jump to search
Efnisyfirlit
Ábúendur
Jón Guðlaugsson
Jón Guðlaugsson, Rekavík bak Látur
Bjarni Gíslason
Bjarni Gíslason, Rekavík bak Látur
Kolbeinn Jónsson
Kolbeinn Jónsson, Rekavík bak Látur
Þorsteinn Einarsson
Þorsteinn Einarsson, Rekavík bak Látur
Jón Guðmundsson
Jón Guðmundsson, Rekavík bak Látur
Þuríður Sigurðardóttir
Þuríður Sigurðardóttir. F. um 1736. Var á lífi 1801.
Hún hefur líklega verið dóttir Sigurðar Eldjárnssonar í Efri-Miðvík. Giftist ekki. Hún bjó í Rekavík 1786-89. Bjó í Hlöðuvík 1789-91, Sléttu 1791-92, var búlaus 1792-93. Bjó aftur í Hlöðuvík 1793-93. Hún var í Kjaransvík 1801 og þá orðin sveitlæg.