Hans Kruko

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 23. apríl 2025 kl. 10:35 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 23. apríl 2025 kl. 10:35 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Hans (Hannes) Kruko (Krvko, Krwko, Krvhgh, Kruckow), norskur maður.

Hans var giftur Sunnifu. Hans kemur fram í skjölum frá 1505. Hans er getið í lista yfir „slottsherrer“ kastalanum í Bergenhus.

Hans var bróðir Jóhanns Kruko

Hans er talin hafa látist um 1517.

Kruckow ættin

Skuldamál Björns Þorleifssonar

Jóhann Kruko selur Ögmundi biskup jarðir Hans Kruko