Vigfús Benediktsson, prestur

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 23. apríl 2025 kl. 15:13 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 23. apríl 2025 kl. 15:13 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: <noinclude>'''Séra Vigfús Benediktsson'''</noinclude><includeonly>Séra Vigfús Benediktsson</includeonly>. Fæddur um 1731. Dáinn 15. febrúar 18...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Séra Vigfús Benediktsson. Fæddur um 1731. Dáinn 15. febrúar 1822.

Foreldrar: Séra Benedikt Jónsson prestur að Ofanleiti og fyrri kona hans Hólmfríður Sigurðardóttir, lögréttumanns að Sólheimum.

Kona: Málfríður Jónsdóttir bónda að Skinnalóni.

Börn: Kristján Vigfússon settur sýslumaður í Austur-Skaftafellssýslu. Jón Vigfússon bóndi á Söndum í Meðallandi. Margrét Vigfússdóttir er átti Guðmundur BrynjólfssonKálfafelli í Suðursveit.

Séra Vigfús brautsrkáðist úr Skálholtsskóla 1754. Hann var setur prestur að Stað í Aðalvík (skikkaður þangað) og vígðist þangað 1757. Hann fékk Einholt 1775, Kálfafellsstað 1787.

Séra Vigfús mun hafa verið allmikill fyrir sér, og sagt er að honum hafi ekki samið vel við Aðalvíkinga. Munu þeir heldur ekki hafa þjálir í viðskiptum í þann tíð. Var skáldmæltur og rímfróður.