Jón Svarthöfðason

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 24. apríl 2025 kl. 17:26 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 24. apríl 2025 kl. 17:26 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Jón Svarthöfðason. Fæddur um 1649. Var á lífi 1710.

Jón mun hafa verið bróðir þeirra Odds Svarthöfðasonar á Sléttu, Bjarna á Læk og Gunnar í Stakkadal.

Kona: Rannveig Björnsdóttir, fædd um 1666.

Börn: Jósef Jónsson bóndi á Sléttu. Oddur Jónsson bóndi í Þverdal og á Sléttu, Jón Jónsson, Vigdís Jónsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir og Halldóra Jónsdóttir.

Jón Svarthöfðason bjó í Þverdal 1703, en bjó á Stað 1710 á móti séra Einari Ólafssyni og hafði þriðjung jarðarinnar til ábúðar.