Vernharður Erlendsson, prestur
Útgáfa frá 24. apríl 2025 kl. 19:23 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 24. apríl 2025 kl. 19:23 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: <noinclude>'''Séra Vernharður Erlendsson'''</noinclude><includeonly>Vernharður Erlendsson, prestur</includeonly>. Fæddur um 1636. Foreldrar: Erlendur Bjarnason, lögréttumað...)
Séra Vernharður Erlendsson. Fæddur um 1636. Foreldrar: Erlendur Bjarnason, lögréttumaður, í Sauðholti (1605-1691) og fyrsta kona hans Ragnheiður Vernharðsdóttir (fædd um 1610). Kona: Þorbjörg Eríksdóttir (fædd 1634). Börn þeirra: Hannes á Eysteinseyri fæddur 1660, Steinþór hreppstjóri að Eyrarhúsum fæddur 1662, séra Guðmundur í Selárdal fæddur 1667 og dáinn 1.nóvember 1738, Bjarni á Bakka í Tálknafirði fæddur 1669, Raghneiður fædd 1670 og dáin fyrir 1703, Guðrún fædd 1672.
Lærði í Skálholtsskóla. Vígðist að Stað í Aðalvík 14. nóvember 1658. Sagði af sér prestskap 25. apríl 1677 og fluttist þá að Látrum í Mjóafirði.
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, 5. bindi, bls. 40
Prestatal og prófasta á Íslandi, bls. 204