Sæborg

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 26. apríl 2025 kl. 22:08 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 26. apríl 2025 kl. 22:08 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: Nýbýli í Garðalandi. ===Jón Magnússon, Sæborg=== {{:Jón Magnússon, Sæborg}})
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Nýbýli í Garðalandi.

Jón Magnússon, Sæborg

Jón Magnússon. Fæddur 22. júlí 1904.

Foreldrar: Séra Runólfur Magnússon Jónsson prestur á Tjörn á Vatnsnesi, síðar prestur á Stað í Aðalvik, og fyrr kona hans Guðný Benediktsdóttir.

Kona: 13. nóvember 1929. Dóróthea Margrét, fædd 30. júlí 1906, dáin 28. maí 1969, Magnúsdóttir, Dósþeussonar á Sæbóli.

Börn: Hreinn Þórir Jónsson, fæddur 4. október 1930, rafvirkjameistari á Ísafirði, kvæntur Kristínu Amalíu Einarsdóttur. Baldur Trausti Jónsson, fæddur 14. júní 1932, framkvæmdastjóri á Ísafirði, kvæntur Vígfúsínu Thorarensen Clausen Arinbjarnardóttur. Guðnúy Hrefna Jónsdótttir, fædd 27. júlí 1935, stúdent, gift Ólafi Guðmundssyni verkfræðing í Reykjavík.

Jón Magnússon var búfræðingur frá Hvanneyri. Hann var bóndi á Stað í Aðalvík 1925-32. Húsmaður í Þverdal 1932-37. Hann reisti nýbýlið Sæborg í Garðalandi og var bóndi þar 1937-48. Fluttist þaðan að Seljalandi í Skutulsfirði og síðar til Ísafjarðar.

Jón sat í hreppsnefnd og var oddviti um skeið, póstafgreiðsumaður og símstjóri 1939-48.