Vernharður Erlendsson, prestur

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 26. apríl 2025 kl. 22:21 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 26. apríl 2025 kl. 22:21 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Séra Vernharður Erlendsson. Fæddur um 1636.

Foreldrar: Erlendur Bjarnason, lögréttumaður, í Sauðholti (1605-1691) og fyrsta kona hans Ragnheiður Vernharðsdóttir (fædd um 1610).

Kona: Þorbjörg Eríksdóttir (fædd 1634).

Börn þeirra: Hannes á Eysteinseyri fæddur 1660, Steinþór hreppstjóri að Eyrarhúsum fæddur 1662, séra Guðmundur í Selárdal fæddur 1667 og dáinn 1.nóvember 1738, Bjarni á Bakka í Tálknafirði fæddur 1669, Raghneiður fædd 1670 og dáin fyrir 1703, Guðrún fædd 1672.

Lærði í Skálholtsskóla. Vígðist að Stað í Aðalvík 14. nóvember 1658. Sagði af sér prestskap 25. apríl 1677 og fluttist þá að Látrum í Mjóafirði.