Stakkadalur

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 27. apríl 2025 kl. 10:38 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 27. apríl 2025 kl. 10:38 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: ==Ábúendur== ===Þorgerður Árnadóttir=== {{:Þorgerður Árnadóttir, Stakkadal}})
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Ábúendur

Þorgerður Árnadóttir

Þorgerður Árnadóttir. Bjó í Stakkadal 1787-1789.

Þorgerður hefur að öllum líkindum verið ekkja Gísla Bjarnarsonar bónda í Svansvík og móðir þeirra Árna Gíslasonar í Stakkadal og Herdísar konu Jóns Jónssonar í Stakkadal, síðast bónda á Sléttu. Gísli mun hafa búið í Stakkdal um og fyrir 1780. Árið 1780 var bóndi að nafni Gísli Bjarnarson þingvitni á Sléttu. Hefur það sennilega verið þessi Gísli. Um líkur fyrir því, að Gísli Bjarnason á Látrum og Gísli í Svansvík hafi verið eini og sami maður, hefur verið minnzt á áður. Sjá Látur