Ágústína Jóhanna Eyjólfsdóttir, Stað
Jump to navigation
Jump to search
Ághústína (Jóhanna) Eyjólfsdóttir. Fædd 2. desember 1816. Dáin 21. október 1873. Skáld.
Foreldrar: Séra Eyjólfur Gíslason prestur í Miðdalsþingum og kona hans Guðrón Jónsdóttir.
Eiginmaður: 29. september 1849, Einar Hallgrísson.
Börn: Guðrún Einarsdóttir, Pétur Einarsson, Eysteinn Einarsson og Ingimundur Einarsson.
Ágústína er sögð „skáldmælt og skemmtin.“
Bjó á Stað 1850-1870. Bjó síðast í Stakkadal.
[Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, 1. bindi, bls. 3]