Hróflur, vélbátur
Útgáfa frá 1. maí 2025 kl. 14:30 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 1. maí 2025 kl. 14:30 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: Vélbáturinn Hrólfur fórst 21. apríl 1916 undan Barðanum milli Önundarfjarðar og Dýrafjarðar og með honum 7 manna áhöfn og tveir farþegar. Farþegarnir voru Jón Finnbj...)
Vélbáturinn Hrólfur fórst 21. apríl 1916 undan Barðanum milli Önundarfjarðar og Dýrafjarðar og með honum 7 manna áhöfn og tveir farþegar.
Farþegarnir voru Jón Finnbjörn Ingimundur Benediktsson, f. 26. marz 1890, ókv. og Kristinn Ragúel Benediktsson, f. 25. des. 1894. Báðir frá Hesteyri. synir Benedikts Jónssonar.
Sjá