Jón Kristjánsson, Þverdal

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 3. maí 2025 kl. 00:05 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 3. maí 2025 kl. 00:05 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: Jón Kristjánsson. Fæddur 22. september 1890. Foreldrar: Kristján Jónsson bóndi í Neðri Miðvík og ko...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Jón Kristjánsson. Fæddur 22. september 1890.

Foreldrar: Kristján Jónsson bóndi í Neðri Miðvík og kona hans Kristín Sigurðardóttir. Ólst upp hjá Borgari Jónssyni í Þverdal.

Kona: 5. nóvember 1927, Þorbjörg, fædd 18. apríl 1894, dáin 29. maí 1968, Valdimarsdóttir, Þorvarðssonar kaupmanns og útgerðarmanns í Hnífsdal.

Börn: Þorvarður Björn Jónsson, fæddur 16. október 1928, rafmagnsverkfræðingur í Reykjavík, kvæntur Unni Ósk Jónsdóttur. Borghildur Guðrún Jónsdóttir, fædd 4. marz 1931, kennari. Valdimar Kristján Jónsson, fæddur 20. ágúst 1934, doktor í verkfræði og stæðrfræði, háskólakennari í London, kvæntur Guðrúnu Sigmundsdóttur. Jón Albert Jónsson, fæddur 21. september 1936, kvæntur Maríu Óskarsdóttur.

Jón Kristjánsson var bóndi í Þverdal 1920-22, þá ókvæntur. Hann lærði trésmíðar. Trésmíðameistari á Ísafirði og síðar í Reykjavík.


Jón Kristjánsson var í för með Sumarliða Brandssonar þegar hann fórst og í kjölfarið þrír af leitarmönnum hans.[1]