Bárður Guðmundsson, Hælavík

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

Bárður Guðmundsson. F. um 1660. Var á lífi 1710.

Um ætt Bárðar er ekki vitað. Hann bjó í Hælavík 1703-1710, ókvæntur. Ráðskona hans var systir hans, Járngerður Guðmundsdóttir, f. um 1661.