Berglína Jónsdóttir, Þverdal

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 20. október 2012 kl. 21:51 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 20. október 2012 kl. 21:51 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Berglína Jónsdóttir. F. 4. júní 1824. D. 3. maí 1915.

Foreldrar: Jón Bjarnason bóndi í Nesi og kona hans Rebekka Eiríksdóttir.

Maki 13. ágúst 1842, Hjálmar, f. 3. janúar 1821, Jónsson.

Berglína var vinnukona séra Stefáns á Stað í Aðalvík áður en hún gekk að eiga Hjálmar. Hún lést að heimili dóttur sinnar Rebekku HjálmarsdótturHorni í Hornvík. Berglína var ljósmóðir. Berglínu og Hjálmari varð 13 barna auðið og lifðu aðeins fjögur hana. [1].

Börn: Rebekka Hjálmarsdóttir á Horni, Jónína Hjálmarsdóttir, 1844 - 1844, Jónína Hjálmarsdóttir, 1845 - 1845, María Hjálmarsdóttir, 1847 - 1847, Hilaríus Hjálmarsson, 1849 - um 1869, Guðni Hjálmarsson, 1849, Guðni Hjálmarsson bóndi á Sléttu, 1850 - 1931, Sigurborg Hjálmarsdóttir, 1852 - 1939, Jóhannes Hjálmarsson, 1853 - 1853, Salbjörg Hjálmarsdóttir, 1854, Guðrún Hjálmarsdóttir, 1857, Gísli Hjálmarsson, 1859 - 1925, Hjálmfríður Hjálmarsdóttir, 1867 - 1867.

Heimildir

Snið:Reflist