Bjarni Hákon Bjarnason, Hlöðuvík

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 23. desember 2012 kl. 20:51 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 23. desember 2012 kl. 20:51 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: <noinclude>'''Bjarni Hákon Bjarnason'''</noinclude><includeonly>Bjarni Hákon Bjarnason</includeonly>. F. 1865. D. 11. nóv. 1913. Foreldrar: B...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Bjarni Hákon Bjarnason. F. 1865. D. 11. nóv. 1913.

Foreldrar: Bjarni Hákonarson bóndi á Arnarnesi í Dýrafirði og kona hans Halldóra Þórarinsdóttir.

Kona: 2. okt. 1892, Sigríður, f. 31. ágúst 1862, Kjartansdóttir, Ólafssonar á Atlastöðum.

Börn: Guðjón Ágústa Bjarnadóttir, kona Guðjóns Jóhannssonar skósmiðs í Súgandafirði. Halldóra Bjarnadóttir, hjúkrunarkona í Reykjavík, giftist ekki. Kjartan Bjarnason bóndi í Stórhólmi í Leiru. Ingibjörg Bjarnadóttir húsfreyja í Reykjavík. Guðrún Bjarnadóttir, giftist ekki.

Bjarni Hákon bjó á Arnarnesi í Dýrafirði 1893-99. Bóndi í Kjaransvík 1899-1900. Bóndi á Búðum í Hlöðuvík 1900-1902. Bóndi í Dýrafirði 1902-1910. Húsmaður í Súgandafirði 1910-1913. Hann fórst með vélbót í fiskiróðri úr Súgandafirði. Ekkja hans bjó eftir það í Súgandafirði, en fluttist til Reykjavíkur upp úr 1920 og var eftir það í skjóli barna sinna.