Einar Bjarnason, Horni

Úr Slttuhreppur
(Endurbeint frá Einar Bjarnason)
Jump to navigation Jump to search

Einar Bjarnason. F. um 1742. D. 2. júlí 1818. Ekki er vitað um foreldra hans.

Kona: Þórunn Markúsdóttir, f. um 1737 í Grunnavík.

Börn: Bjarni Einarsson d. 18. ágúst 1816, Oddgerður Einarsdóttir.

Einar bjó í Kjaransvík frá því um 1770-1789. Bóndi á Horni frá 1789 til dánardags.

Um Einar er lítið vitað. Hann var einn þeirra bænda, sem hýsti strokufangann Hannes Grímsson 1785 og varð að greiða sekt fyrir.