Frímann Sigmundur Jón Haraldsson, Horni

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

Frímann Sigmundur Jón Haraldsson. F.24. júní 1895. D. 27. apríl 1941.

Foreldrar: Haraldur Stígsson bóndi á Horni og kona hans Elín Bæringsdóttir.

Kona: 14. nóvember 1924, Hallfríður, f. 16. september 1894, Finnbogadóttir, Jónssonar í Bolungarvík á Ströndum.

Börn: Elín Hólmfríður Helga Frimansdóttir, f. 27. september 1918, átti Gunnar Guðjónsson vélstjóra, skildu. Guðmundur Óskar Frímannsson, f. 25. apríl 1927, d. 14. jan. 1968, kvæntur Elsu Guðjónsdóttur úr Hafnarfirði. Rebekka Sigurrós Frímannsdóttir, f. 29. apríl 1932, íþróttakennari.

Frímann var húsmaður í Bolungarvík á Ströndum 1921-22. Bóndi á Horni 1922-1936. Bóndi og vitavörður í Látravík 1936-41. Hann var smiður góður og athafnamaður.