Friðrik Einarsson, Rekavík bak Höfn

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

Friðrik Einarsson. F. 3. september 1831. D. 9. desember 1872.

Foreldrar: Einar Sigurðsson bóndi á Horni og fyrri kona hans Guðfinna Sigmundsdóttir.

Kona: 13. sept. 1856, Herborg, f. 19. des. 1835, d. 15. marz 1905, Sigurðardóttir, Jónssonar á Sléttu. Húnn átti síðar Agnar Agnarsson vinnumann á Læk.

Börn: Sigurður Friðriksson bóndi á Læk. Guðleifur Friðriksson, fór ungur til Ameríku og ílentist þar. Karólína Friðriksdóttir, d. 15. júní 1936 á Ísafirði.

Friðrik var húsmaður í Höfn 1855 og aftur 1865-66. Bóndi á Steinólfsstöðum 1856-65. Húsmaður á Horni 1856. Bóndi í Rekavík bak Höfn 1866-71. Bóndi í Hælavík 1871-72. Þaðan drukknaði hann við annan mann á báti.