Guðmundur Jón Guðnason, Hlöðuvík

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 23. desember 2012 kl. 21:25 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 23. desember 2012 kl. 21:25 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: <noinclude>'''Guðmundur''' Jón '''Guðnason'''</noinclude><includeonly>Guðmundur Jón Guðnason</includeonly>. F. 11. nóvember 1890. Forel...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Guðmundur Jón Guðnason. F. 11. nóvember 1890.

Foreldrar: Guðni Kjartansson bóndi í Hælavík og kona hans Hjálmfríður Ísleifsdóttir.

Kona: 2. sept. 1922, Jóhanna, f. 21. ágúst 1891, Bjarnadóttir, Þorsteinssonar í Efri-Miðvík.

Börn: Bjarney Sigríður Guðmundsdóttir, f. 14. ágúst 1918, kona Ögmundar Þorkelssonar verkamanns í Reykjavík. Guðrún Soffía Guðmundsdóttir, f. 15. ágúst 1918 (þær tvíburar) kona Kristófers Jónssonar verkamanns í Reykjavík. Kjartan Hafsteinn Guðmundsson, f. 18. júní 1923, blikksmíðameistari á Akranesi, Kvæntur Auði Elíasdóttur frá Þingeyri. Herdís Salbjörg Guðmundsdóttir, f. 3. sept. 1929, kona Sigurjóns Jóhannessonar, cand. mag., skólastjóra gagnfræðaskólans á Húsavík.

Guðmundur Guðnason stundaði bjargsig hvert vor um þrjátíu ára skeið. Hann var bóndi á Búðum í Hlöðuvík 1920-1937. Bjó á Stað í Aðalvík 1937-38, í Neðri-Miðvík 1938-41. Húsmaður á Látrum 1941-43. Hann fluttist suður í Leiru 1943, en var lengst búsettur í Keflavík eftir að hann fluttist suður.