Munur á milli breytinga „Hallur Erlendsson“

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search
Lína 8: Lína 8:
  
 
Hallur Erlendsson bjó fyrst að Lambastöðum í Laxárdal í Dalasýslu. Bóndi á Felli í Kollafirði í Strandasýslu 1735. Hann var orðinn bóndi á Horni 1756 og mun hafa búið þar til dánardags. Hallur er fræg þjóðsagnarpersóna.
 
Hallur Erlendsson bjó fyrst að Lambastöðum í Laxárdal í Dalasýslu. Bóndi á Felli í Kollafirði í Strandasýslu 1735. Hann var orðinn bóndi á Horni 1756 og mun hafa búið þar til dánardags. Hallur er fræg þjóðsagnarpersóna.
 +
 +
<noinclude>[[Category:Fólk í Sléttuhreppi]]</noinclude>

Útgáfa síðunnar 17. september 2011 kl. 18:53

Hallur Erlendsson (Hallur á Horni) F. um 1699. Var enn á lífi 1762.

Foreldrar: Erlendur Þorsteinsson og kona hans Arnbjörg Erlendsdóttir. Þau bjuggu í Laxárdal í Dalasýslu.

Kona Sigríður Hallvarðsdóttir.

Synir þeirra voru: Hallvarður Hallsson skáld á Horni og síðast í Skjaldbjarnarvík. Jón Hallsson.

Hallur Erlendsson bjó fyrst að Lambastöðum í Laxárdal í Dalasýslu. Bóndi á Felli í Kollafirði í Strandasýslu 1735. Hann var orðinn bóndi á Horni 1756 og mun hafa búið þar til dánardags. Hallur er fræg þjóðsagnarpersóna.