Hannes Grímsson

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 8. ágúst 2015 kl. 12:17 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 8. ágúst 2015 kl. 12:17 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: Hannes Grímsson var strokufangi sem hafðist við á Hornströndum, voru nokkri bændur sektaðir fyrir að hýsa hann, m.a. Einar Bjarnason, þá bóndi í [...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Hannes Grímsson var strokufangi sem hafðist við á Hornströndum, voru nokkri bændur sektaðir fyrir að hýsa hann, m.a. Einar Bjarnason, þá bóndi í Kjaransvík.

Hannes lést 1787:

"Sama dag begrafinn tugthúslimur Hannes Grímsson, 33 ára, dó 20. Martii af hor og vesöld." 

Lögberg 6. apríl 1933