Haraldur Stígsson, Horni

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 21. október 2012 kl. 22:26 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 21. október 2012 kl. 22:26 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Haraldur Stígsson (fæddur 1871) færð á Haraldur Stígsson, Horni)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Haraldur Stígsson. F. 5. apríl 1871. D. 19. ágúst 1900.

Foreldrar: Stígur Stígsson bóndi á Horni og Rebekka Hjálmarsdóttir þá vinnukona á Horni.

Kona: 6. september 1893, Elín, d. 2. febrúar 1916, Bæringsdóttir, Vagnssonar bónda í Reykjafirði. Seinni maður hennar var Guðmundur Kristjánsson bóndi á Horni.

Börn: Stígur Haraldsson bóndi á Horni. Frímann Haraldsson bóndi á Horni og vitavörður í Látravík. Hilaríus Haraldsson á Hesteyri.

Haraldur bjó á Horni öll sín búskaparár.