Sigurður Guðmundsson, Hesteyri
Jump to navigation
Jump to search
Sigurður Guðmundsson. Fæddur um 1781. Var á lífi 1811, en dáinn 1816.
Foreldrar: Séra Guðmundur Sigurðsson á Stað í Aðalvík og kona hans Ingibjörg Vernharðsdóttir.
Kona: 1804, Álfheiður, fædd um 1780, dáin 6. september 1840, Bjarnadóttir, Jónssonar bónda á Marðareyri.
Barn: Guðmundur Sigurðsson, fæddur 1806, dáinn 31. júlí 1841, bóndi á Steinólfsstöðum í Jökulfjörðum.
Sigurður Guðmundsson bjó á Stað 1805. Bóndi á Hesteyri 1810-11. Ekki er vitað hvenær hann fluttist að Hesteyri.