Sigurður Hjálmarsson, Rekavík bak Höfn

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

Sigurður Hjálmarsson. F. 14. september 1894. D. 21. nóvember 1969.

Foreldrar: Hjálmar Jóhannesson, þá bóndi í Hælavík og kona hans Guðrún Ebenezersdóttir. Bústýra Sigurðar var Ingibjörg Ágeirsdóttir ekkja Sturlu Þorkelssonar á Látrum.

Börn: Hjálmfríður Guðrún Sigurðardóttir, f. 27. nóv. 1927, kona Guðmundar Geirs Runólfssonar bankamanns í Reykjavík. Ásgerður Sigríður Sigurðardóttir, f. 18. apríl 1929, kona Júlíusar Halldórssonar, búsett í Reykjavík. Björg Bjarndís Sigurðardóttir, f. 17. sept. 1933, ólst upp hjá Guðmundi Jóni Guðmundssyni á Hesteyri og konu hans, kona Jóns Jónssonar múrarameistara í Reykjavík.

Sigurður var bóndi í Rekavík frá 1926-44. Fluttist þá til Ísafjarðar og síðar til Reykjavíkur. Hann var síðasta bóndinn í Rekavík.