Sigurður Jónsson, Stakkadal

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 10. nóvember 2012 kl. 19:04 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 10. nóvember 2012 kl. 19:04 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Sigurður Jónsson. F. um 1750. Var á lífi 1810.

Um foreldra hans er ekki vitað.

Sigurður var tvíkvæntur. Hver fyrri kona hans var er ekki vitað. Dóttir þeirra var Sigríður Sigurðardóttir, vinnukona í Miðvík 1816.

Seinni kona Sigurðar var Guðrún Einarsdóttir, f. um 1751.

Börn: Kristín Sigurðardóttir. Guðmundur Sigurðsson. Hann var vinnumaður hér og þar í sveitinni, kvæntist ekki, en honum eru kennd ein fjögur börn.

Sigurður Jónsson bjó á Hesteyri 1785-93. Bóndi í Stakkadal 1793-1806 eða lengur. Bóndi í Hælavík 1810, en horfinn úr bændatölu 1811.